Velkominn á vefsíðu TEK eSports.

esports January 21st, 2018
Almennt

Velkominn á vefsíðu TEK eSports.
Við erum Íslensk rafíþrótta samtök undir Tölvutek ehf hér til þess að halda og streyma mót í tölvuleikjum eins og Rocket League, PlayerUnknown’s Battlegrounds, Overwatch, CS:GO o.fl.

Á þessari síðu getur þú fylgst með helstu fréttum og viðburðum TEK eSports og fengið nýjustu fréttir um komandi mót hjá okkur.

Við munum halda áfram að betrum bæta vefsíðuna og ef þú rekst á villur eða tæknileg vandamál, ekki hika við þá að hafa samband við okkur. Allar athugasemdir eru vel þegnar.

Til þess að hafa samband við okkur getur þú farið inn á Discord þjón okkar eða sent okkur tölvupóst.

Tengill á Discord þjón: https://discordapp.com/invite/UXFHdpN

Tölvupóstur: esportstek@gmail.com