Takk kærlega fyrir ótrúlegar móttökur!

esports March 23rd, 2018
PUBG

Þá er orðið fullt í fyrsta Íslandsmeistaramót TEK eSports í PlayerUnknown’s Battlegrounds.

Laugardaginn 24. mars keppa 147 lið og munu 48 af þeim liðum komast áfram í úrslitarkeppni sem fer fram á sunnudeginum 25. mars.

Nánari upplýsingar um mótið: https://goo.gl/nZDpqy

Hlökkum til að sjá ykkur öll á morgun og munið að heyra í okkur á Discord þjóninum okkar ef eitthvað er.