Takk fyrir okkur og frábært Íslandsmeistaramót í PUBG 24-25 mars

esports March 26th, 2018
PUBG

Þá er frábær keppnishelgi að baki og loks komið í ljós hver sigurvegari fyrsta Íslandsmeistaramóts í PlayerUnknown´s Battlegrounds er!

Í þriðja sæti með 241 stig var liðið “BroBeanz” með spilurunum barabinni og IceIngurinn95. Þeir fá báðir ZOWIE by BenQ mús að eigin vali í Tölvutek: http://tolvutek.is/leita/zowie+optical

Í öðru sæti með 245 stig var liðið “DoubleAce” með spilurunum RatherSkinny og Bjorn Bee. Þeir fá báðir ZOWIE by BenQ mús að eigin vali í Tölvutek ásamt ZOWIE by BenQ músamottu: http://tolvutek.is/leita/zowie+optical og http://tolvutek.is/leita/zowie+musarmotta

Í fyrsta sæti með 246 stig og Íslandsmeistarar í PlayerUnknown´s Battlegrounds er liðið “hashtag blaze” með spilurunum Alliance_Veazyy og OdinThor. Þeir fá báðir vinsælasta leikjaskjáinn í Tölvutek, BenQ Zowie XL2411P 24″ 144Hz: http://tolvutek.is/…/benq-zowie-xl2411p-24-led-fhd-16-9-3d-…

Við munum halda fleiri leikjamót mjög bráðlega og hvetjum alla til að fylgja okkur hér á Facebook, á DiscordTwitch og www.tek.is

Takk kærlega til allra sem tóku þátt, til Admina (Einar#5126 og Dobie#0996), til Castersins (testcatt#5749) og sérstakar þakkir til Tölvutek og ZOWIE e-Sports fyrir verðlaunin og stuðninginn 

Sjáumst á næsta móti!

Með kveðju, Stjórnendur TEK eSports