Giveaway TEK eSports í samvinnu við Tölvutek &
ZOWIE e-Sports by BenQ

Þú getur tekið þátt í skemmtilegum leik á meðan keppni stendur á Íslandsmeistaramóti í PlayerUnknown’s Battlegrounds Solo FPP sunnudaginn 29. júlí með að fylgja eftirfarandi þremur þrepum:

  1.  Smella á Like við Facebook síðuna okkar.
  2.  Smella á Follow við Twitch síðuna okkar.
  3.  Gerast meðlimur á Discord servernum okkar.

Vinningar að þessu sinni eru frá Tölvutek og Zowie e-Sports by BenQ og eru meðal annars

Kynnt verður um vinningshafa í beinni lýsingu TEK eSports á Twitch
rásinni okkar rétt áður en úrslitaleikur hefst og þarftu að vera tengdur
og skrifa !leikur inn á rásinni til að boða þáttöku þína.

* Ath að skrá þarf sig að lágmarki áður en úrslitaleikur
hefst á Twitch streymi til að geta tekið þátt!