Íslandsmeistaramót PUBG SQUAD – Dagur 1!

esports May 19th, 2018
PUBG

Þá er fyrsta degi af tveimur og undanúrslitum lokið og komið í ljós hverjir komast áfram í úrslit á Íslandsmeistaramóti TEK eSports í PlayerUnknown’s Battlegrounds Squad FPP (4 saman í liði).

Úr group 1 komust áfram liðin:

– Spice Boyz
– Pizzatown
– Not A Chance
– Rumil
– Plebs

Úr group 2 komust áfram:

– The Reapers
– Elínborg
– h32
– Washed up league spilarar mínus lummehh
– Da-Frags

Úr group 3 komust áfram:

– POOPY-DI SCOOP
– Nicolas Cage fan Club
– IcyDemon, Hugstar, Veazyy og OdinThor
– Wannabees
– vlc media players

Við óskum þessum 15 liðum kærlega til hamingju og þökkum í leiðinni öllum öðrum liðum sem tóku þátt og hlökkum til að byrja úrslitin á morgun, sunnudaginn 20. maí kl 18:00 í beinni útsendingu á Twitch.