Fyrsti TeK hittingur 2013 – 3.11.2013

TeK heldur hitting í dag (Sunnudag 3.11.2013) að tilefni af því að BattleField 4 er kominn út og við ætlum að hittast klukkan 20:00 á TeK servernum sem er hýstur með hjálp Tölvutek :)

Þið finnið serverinn hér: http://battlelog.battlefield.com/bf4/servers/show/pc/1a5c5acb-adce-4c9b-8cb3-0629169b74e0/GameServers-com/

Við hlökkum til að sjá sem flesta!

Bookmark the permalink.

Comments are closed.