Clan TeK

TeK er samansafn spilara sem koma úr ölum áttum og spila allt á milli himins og jarðar en mesta reynslan er í Battlefield.

Meðlimir TeK eru flestir starfsmenn Tölvutek en það er öllum velkomið að spila með okkur og við munum halda áfram að auglýsa hittinga hérna á TeK.is og á Facebook svo sem flestir geti tekið þátt :)

Áhugi okkar á tölvum og tölvuleikjum er mjög fjölbreyttur svo ef þú ert með hugmynd af góðum leik til að spila með okkur máttu endilega heyra í okkur í gegnum clan-tek@tek.is

Ný heimasíða TeK Clansins tekin í notkun

Þá er ný heimasíða kominn upp fyrir Battlefield 4,  við erum í undirbúning að koma leikjaþjóninum upp og stilla.

Við setjum svo frekari upplýsingar um leikjaþjóninn ásamt VoIP leiðbeiningum svo allir geti spilað á sama server og talað saman ;)

Kv. Desidius