Bringing Sexy Back!

TeK er að vakna á ný og ætla strákarnir í Tölvutek að taka sig saman og byrja á CS:GO.

Endilega reynið að taka þátt og ykkur er velkomið að bæta okkur í vinalistann ykkar.

Smellið á lesa meira til að sjá listann :D

Lesa meira

Clan TeK

TeK er samansafn spilara sem koma úr ölum áttum og spila allt á milli himins og jarðar en mesta reynslan er í Battlefield.

Meðlimir TeK eru flestir starfsmenn Tölvutek en það er öllum velkomið að spila með okkur og við munum halda áfram að auglýsa hittinga hérna á TeK.is og á Facebook svo sem flestir geti tekið þátt :)

Áhugi okkar á tölvum og tölvuleikjum er mjög fjölbreyttur svo ef þú ert með hugmynd af góðum leik til að spila með okkur máttu endilega heyra í okkur í gegnum clan-tek@tek.is

TeK hittingur á Sunnudaginn 24. Nóv

TeK menn ætla halda til leiks núna á sunnudaginn (24.11), við hittumst um 8 leytið og ætlum að fylla serverinn af íslendingum!
Við vonumst til að sjá sem flesta og viljum minna á Teamspeak serverinn okkar sem er hægt að tengjast í gengum TS.TeK.is:9183 :)

Endilega takið þátt og það er aldrei að vita ef við náum nægilega mikið af fólki inn að við bætum við smá “glaðning” í næsta hitting ;)
Þið finnið okkur hér: http://battlelog.battlefield.com/bf4/servers/show/pc/1a5c5acb-adce-4c9b-8cb3-0629169b74e0/TeK-Public-Tolvutek/

Fylgist með TeK á Facebook

 

Ný heimasíða TeK Clansins tekin í notkun

Þá er ný heimasíða kominn upp fyrir Battlefield 4,  við erum í undirbúning að koma leikjaþjóninum upp og stilla.

Við setjum svo frekari upplýsingar um leikjaþjóninn ásamt VoIP leiðbeiningum svo allir geti spilað á sama server og talað saman ;)

Kv. Desidius